Smárakirkja

Á þessari síðu er allt sem tengist hlaðvarpanum okkar. Við setjum hér inn predikanir, uppörvandi orð og kennslur um hluti sem skipta okkur máli í lífinu. Allt að því markmiðið að hjálpa okkur að verða besta útgáfan af sjálfum okkur Guði til dýrðar.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

Kristur og trúin.

Sunday Dec 06, 2020

Sunday Dec 06, 2020

Halldór ræðir um að vita hvað trú sé vegna þess að vita hver Kristur sé.

Fullur af náð og sannleik.

Monday Nov 30, 2020

Monday Nov 30, 2020

Sigurbjörg veltir fyrir sér ástæðunni fyrir hnignandi trú landsmanna þrátt fyrir 1000 ár undir afli kristninnar.

Jesús yfirgefur engan

Monday Nov 23, 2020

Monday Nov 23, 2020

Halldór talar meðal annars um að sumir berjist í langan tíma og að Jesús sé með þeim þar.

Þrjár lykilvenjur.

Sunday Nov 15, 2020

Sunday Nov 15, 2020

Sigurbjörg ræðir mikilvægið á að rata rétta braut

Fullkomið frelsi.

Monday Nov 09, 2020

Monday Nov 09, 2020

Halldór ræðir um að trúin bjargi fólki og geri það heilt.

Öflugur grunnur.

Sunday Nov 01, 2020

Sunday Nov 01, 2020

Sigurbjörg ræðir um mikilvægi þess að áður en að byggt sé að grafið sé niður á klöpp

Thursday Oct 29, 2020

Halldór ræðir um að áhyggjur okkar auki ekki spönn við aldur manna.

Hreinsun

Sunday Oct 18, 2020

Sunday Oct 18, 2020

Hvernig bregðumst við við þegar Drottinn hreinsar okkur?

Sáning. Uppskera

Sunday Oct 11, 2020

Sunday Oct 11, 2020

Halldór ræðir um að uppskera komi af sáningi og að eftir henni verði að bíða.

Sunday Oct 04, 2020

Halldór ræðir meðal annars um framístöðukristindóm að hann kalli eftir framístöðulöggum.

Smárakirkja

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320