Smárakirkja

Á þessari síðu er allt sem tengist hlaðvarpanum okkar. Við setjum hér inn predikanir, uppörvandi orð og kennslur um hluti sem skipta okkur máli í lífinu. Allt að því markmiðið að hjálpa okkur að verða besta útgáfan af sjálfum okkur Guði til dýrðar.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

Umskipti

Sunday Feb 07, 2021

Sunday Feb 07, 2021

Halldór ræðir muninn á Gamla Nýja testamentinu

Thursday Feb 04, 2021

Sigurbjörg og Halldór prestar Smárakirkju ræða málin um líðandi stund.

Monday Feb 01, 2021

Sigurbjörg ræðir um að allskonar erfiðleikar fái mætt fólki á vegferðinni með Drottni.

Hver eru gildi mín?

Monday Jan 25, 2021

Monday Jan 25, 2021

Halldór ræðir um hvað séu gildi fyrir líf fólks.

Orðið er skapandi kraftur.

Monday Jan 18, 2021

Monday Jan 18, 2021

Sigurbjörg ræðir um mikilvægi þess að gera sig háðan Guði.

Monday Jan 11, 2021

Halldór talar um að árið sem að baki er hafi fengið marga til að staldra við.

Verum rétt staðsett.

Monday Jan 04, 2021

Monday Jan 04, 2021

Sigurbjörg ræðir um eigin upplifun á árinu 2020 og að bera Guði ávöxt

Þakklæti og friður

Sunday Dec 27, 2020

Sunday Dec 27, 2020

Halldór ræðir um mikilvægi vináttunnar og það sem má þakka.

Sunday Dec 20, 2020

Sunday Dec 13, 2020

Biblían kennir okkur að eignast frið í öllum kringumstæðum

Smárakirkja

Podcast Powered By Podbean

Version: 20230822