Smárakirkja
Spjallaði í Smárakirkju

Spjallaði í Smárakirkju

April 8, 2020

Spjallað í Smárakirkju” er rætt við Valdimar Þór Svavarsson, framkvæmdastjóra Samhjálpar og Sigurbjörgu Gunnarsdóttur, forstöðumann Smárakirkju, um fjölskylduna, kirkjuna, lífið og tilveruna á tímum veirufaraldurs.

Hvað gerum við í kyrrstöðunni - Sigurbjörg Gunnarsdóttir
Guð er ekki reiður

Guð er ekki reiður

March 22, 2020

Halldór Lárusson ræðir um er það rétt sem margir halda að veirufaraldur og aðrar hörmungar sé dómur Guðs vegna syndar mannsins...eða?

Sigur á ótta

Sigur á ótta

March 22, 2020

Sigurbjörg Gunnarsdóttir talar til okkar um sigur á ótta.

Keðja kærleikans

Keðja kærleikans

March 15, 2020

Halldór Lárusson

Konan við brunninn

Konan við brunninn

March 8, 2020

Sigurbjörg talar hér um samtal Jesú við Samverku konuna við brunninn og hvernig við getum lært af þeirri frásögn og tileinkað okkur í okkar eigin lífi

Andlegt líf og líkamleg heilsa

Andlegt líf og líkamleg heilsa

March 1, 2020

Halldór Lárusson talar til okkar um andlega lífið og líkamlegu heilsuna. Hvernig allt helst í hendur.

Sjöföld endurgjöf

Sjöföld endurgjöf

February 23, 2020

Stefan Salmasson- Sjöföld endurgjöf

Áhrif kærleikans

Áhrif kærleikans

February 16, 2020

Halldór Lárusson - Hér skoðar Halldór Lár það frelsi sem fæst með því að tileinka sér aðferð kærleikans í lífinu. Þessi aðferð samræmist niðurstöðum margra helstu fræðimanna, sem hafa meðal annars rannsakað áhrif hugleiðslu á starfsemi framheilans.

Viðbrögð okkar við kringumstæðum ráða stefnu okkar.

Viðbrögð okkar við kringumstæðum ráða stefnu okkar.

February 9, 2020

Sigurbjörg Gunnarsdóttir - Í Kronikubók í Biblíunni er sögð saga af Jósafat Konungi sem ríkti með réttlæti í júdeu en hann gerði bragabætur á stjórnkerfinu og skipaði réttláta og vitra dómara. En ríkin í kring gerðu bandalag um að ráðast gegn honum og við það varð Jósafat skelfingu lostinn en hvað gerði hann svo?

Við getum nefnilega öll upplifað ótta og jafnvel kvíða en í kringumstæðum sem þessum er mikilvægt að bregðast rétt við. Ekki bregðast við í streitu eða þreytu heldur með þeim hætti sem Jósafat kaus að gera og sagan segir að Guð hafi gefið honum algjöran sigur.

Viltu vita meira um hvernig Jósafat vann sigur á óvinum sínum? Það eru eiginleikar sem við getum tileinkað okkur í okkar daglega lífi. Hlustaðu á Podcastið

Play this podcast on Podbean App