Smárakirkja

Á þessari síðu er allt sem tengist hlaðvarpanum okkar. Við setjum hér inn predikanir, uppörvandi orð og kennslur um hluti sem skipta okkur máli í lífinu. Allt að því markmiðið að hjálpa okkur að verða besta útgáfan af sjálfum okkur Guði til dýrðar.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

Sunday Sep 27, 2020

Halldór talar m. a. um að Karl Marx sagðist gefa öllum mönnum nýjan frakka. Kristur skapar nýjan mann í nýjum frakka.

gremja

Sunday Sep 20, 2020

Sunday Sep 20, 2020

Sigurbjörg ræðir um meðal annars mikilvægi þess að leita í ritningarnar

Spegill sálarinnar

Sunday Sep 13, 2020

Sunday Sep 13, 2020

Halldór minnir á mikilvægi þess að spegla sjálfan sig í Orði Guðs.

Óbrjótanleg trú

Sunday Sep 06, 2020

Sunday Sep 06, 2020

Sigurbjörg ræðir um að láta ekki bugast af orðum fólks né framkomu heldur eignast burðuga trú.

Sunday Aug 30, 2020

Halldór ræðir um mun á náð og miskunn.

Sunday Aug 30, 2020

Þú ert ekki kringumstæður þínar. Jesús kallaði konuna með blóðlátið dóttir eftir að hafa læknað hana.

Hvað er Sozo

Sunday Aug 16, 2020

Sunday Aug 16, 2020

Halldór fjallar er Sozo. Hlustið og þá fáið þið að vita hvað sé Sozo.

Náðu í friðinn

Sunday Aug 09, 2020

Sunday Aug 09, 2020

Sigrubjörg ræðir um að losa sig frá því sem er ekki á okkar valdi.

Ótti eða elska.

Sunday Jul 26, 2020

Sunday Jul 26, 2020

Halldór talar um hvernig kærleikurinn rekur burt ótta

Fylgdu röddinni

Friday Jul 24, 2020

Friday Jul 24, 2020

Ron Botha talar að fylgja röddinni sem er Jesus

Smárakirkja

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320