Sunday May 17, 2020

Hugur þinn getur unnið með þér eða á móti þér

Á tímum þegar erfiðleikar steðja að er mikilvægt að temja huga sinn. Hugurinn getur svo auðveldlega farið að reika í átt að neikvæðni en í stað þess að leyfa honum að reika hafa rannsóknir sýnt að við getum látið hug okkar vinna með okkur með því að hugsa jákvæðar hugsanir. Hugsanir búa til tilfinningar, tilfinningar búa til athafnir og reglulegar athafnir segja til um hver þú ert og hvert þú stefnir. Ritningin talar um hvernig við getum náð stjórn á okkar hugsunum og breytt stefnu lífs okkar. Hlustaðu á podcastið til að vita meira

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Smárakirkja

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320