Sunday Feb 09, 2020

Viðbrögð okkar við kringumstæðum ráða stefnu okkar.

Sigurbjörg Gunnarsdóttir - Í Kronikubók í Biblíunni er sögð saga af Jósafat Konungi sem ríkti með réttlæti í júdeu en hann gerði bragabætur á stjórnkerfinu og skipaði réttláta og vitra dómara. En ríkin í kring gerðu bandalag um að ráðast gegn honum og við það varð Jósafat skelfingu lostinn en hvað gerði hann svo? Við getum nefnilega öll upplifað ótta og jafnvel kvíða en í kringumstæðum sem þessum er mikilvægt að bregðast rétt við. Ekki bregðast við í streitu eða þreytu heldur með þeim hætti sem Jósafat kaus að gera og sagan segir að Guð hafi gefið honum algjöran sigur. Viltu vita meira um hvernig Jósafat vann sigur á óvinum sínum? Það eru eiginleikar sem við getum tileinkað okkur í okkar daglega lífi. Hlustaðu á Podcastið

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Smárakirkja

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320